Sunnan við land jarðarinnar er Farvegur. Það eru leifar eftir farveg Hvítár, áður en hún flutti sig yfir í Þverá, en það hefir gerzt, eftir því sem næst verður komizt, 1536 – 37 ... Frá Votulág og Silungaskurði er sléttur bakki, en nokkuð ofar er svo í Farvegnum Stokkur. Það er þrengsti hluti hans frá Djúpapolli, en lengra er Farvegsnafnið ekki talið ná. En rétt neðan við Djúpapoll er hið forna Bakkavað. Þessir sléttu bakkar með Farvegnum, sem fyrr eru nefndir, ná niður, þar til Farvegur og á mætast.
Útgáfudagur
27.2.2006
Spyrjandi
Örn Bjarnason
Tilvísun
Svavar Sigmundsson. „Hvar eru vöðin sem getið er í Laxdælu að Þorgils Hölluson og fleiri hafi farið um, Eyjavað yfir Norðurá og Bakkavað yfir Hvítá?“ Vísindavefurinn, 27. febrúar 2006, sótt 22. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5671.
Svavar Sigmundsson. (2006, 27. febrúar). Hvar eru vöðin sem getið er í Laxdælu að Þorgils Hölluson og fleiri hafi farið um, Eyjavað yfir Norðurá og Bakkavað yfir Hvítá? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5671
Svavar Sigmundsson. „Hvar eru vöðin sem getið er í Laxdælu að Þorgils Hölluson og fleiri hafi farið um, Eyjavað yfir Norðurá og Bakkavað yfir Hvítá?“ Vísindavefurinn. 27. feb. 2006. Vefsíða. 22. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5671>.