- Hvað er alkóhólismi/áfengissýki og af hverju mæta þeir sem haldnir eru þeirri veiki svo miklum fordómum í þjóðfélaginu? (Hlín)
- Getið þið skilgreint alkóhólisma? (Bergvin)
- Er alkahólismi og eiturlyfjafíkn sjúkdómur? (Hjörtur)
- Er áfengissýki arfgeng? (Sigríður)
Konungur alkóhólsins og æðsti ráðgjafi hans.
- Aukið þol sem einkennist annað hvort af :
- Þörf fyrir að drekka verulega aukið magn af áfengi til að verða ölvaður eða fá fram þau áhrif sem óskað er.
- Áberandi minni áhrifum þegar sama áfengismagn er notað hverju sinni.
- Fráhvarf eftir langa og mikla drykkju sem lýsir sér annað hvort með:
- Tveimur eða fleiri eftirtalinna einkenna: Skjálfta, svefnleysi, kvíða, óróleika, ofskynjunum, krampa eða ofstarfsemi sjálfráða taugakerfisins, til dæmis svita eða hröðum hjartslætti.
- Því að áfengi eða róandi lyf eru notuð til að laga eða forðast áfengisfráhvarf.
- Oft er drukkið meira áfengi eða setið lengur að drykkju en ætlað var í fyrstu.
- Viðvarandi löngun eða misheppnaðar tilraunir til að draga úr eða hætta neyslu áfengis.
- Miklum tíma er eytt í að verða sér út um áfengi, nota áfengi eða jafna sig eftir áfengisneyslu.
- Fjölskylda eða vinna er vanrækt vegna áfengisdrykkju eða hætt er við eða dregið úr ýmsum heilbrigðum venjum eða tómstundum.
- Áfengisneyslu er haldið áfram þó að viðkomandi geri sér grein fyrir að hún veldur viðvarandi eða endurteknum líkamlegum eða andlegum veikindum.
- Er ölvun á almannafæri bönnuð á Íslandi? eftir Sigurð Guðmundsson.
- Hvað er áfengi lengi að fara úr líkamanum? eftir Þórdísi Gísladóttur og Þráin Hafsteinsson.
- Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur.
- Hvers vegna verður fólk timbrað og hvað hefur áhrif á timburmennina? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur.
- American Psychiatric Association, 1994. Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders, Fourth Edition: DSM-VI.
- Árskýrsla S.Á.Á., 2005.
- Chaudron, C.D. & Wilkinson, D.A., (ritstj.), 1988. Theories on Alcoholism. Toronto: Addiction research foundation.
- Dodgen, C.E. & Shea, W.M., 2000. Substance Use Disorders: Assessment and Treatments. USA: Academic Press.
- Estes, N & Heineman, R.N.,(ed)., 1986. Alcoholism: Development, Consequences, and Interventions. Saint Louis: Mosby College Company.
- Gorski, T. & Miller, M. (1986). Staying Sober: A Guide for Relapse Prevention. Herald Pub. House.
- Kinney, Jean. Loosening the Grip. Kf. 4 í útgáfu 2003 og kf. 5 í útgáfu 2005.
- Lýðheilsustöð.
- Myndin er af Alcoholism. Wikipedia, frjálsa alfræðiorðabókin.