Hver er mesta snjódýpt sem mælst hefur á Íslandi og hvar?Á Íslandi snjóar mest í suðurhlíðum Mýrdalsjökuls, á Öræfajökli og sunnan til á Vatnajökli. Snjókomutíðni er mjög háð hæð yfir sjó og hitafari. Snjór er mun meiri og þrálátari á hálendi en láglendi.
Ísland í vetrarbúningi. Mynd tekin úr gervitungli 28. janúar 2004.
Á Akureyri getur orðið býsna snjóþungt.
- Af hverju hafa vetur undanfarinna ára verið svona snjólitlir? eftir Trausta Jónsson
- Hvaða orð eiga Íslendingar yfir snjó? eftir Guðrúnu Kvaran
- Af hverju er snjórinn hvítur? eftir Ara Ólafsson