Hæ. Meðfylgjandi "sjónhverfing" barst mér í tölvupósti fyrir stuttu. Getið þið útskýrt hvernig þetta virkar?Slakið á og horfið einbeitt í um 30 sekúndur á miðja myndina. Ekki hreyfa augun. Beinið svo sjónum ykkar að tómum vegg, helst ljósmáluðum. Þið munuð sjá ljóshring. Blikkið því næst augunum og þá sjáið þið svolítið ótrúlegt. Hvern sjáið þið?
Horfi menn á stóru myndina fyrir ofan sjá þeir neikvæða myndleif sem líkist litlu myndunum.
- Eru hvítt og svart litir? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Hvað er litblinda? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur.
- Eru til litir sem mannsaugað greinir ekki? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Sjáum við litina eins? Sé ég rauðan eins og þú sérð rauðan? Sérð þú kannski rauðan eins og ég sé grænan? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Hvernig verkar þrívídd í bíómyndum? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
- Hvers vegna sýnast sól og máni stærri lágt á himni? eftir Sævar Helga Bragason.
- Hjólin undir bíl á ferð virðast stundum snúast í hina áttina. Af hverju? eftir Þorstein Vilhjálmsson.
- Sér fólk sem hefur alls engin augu svart eða sér það alls ekkert? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Getur skynjunin gefið okkur raunverulega þekkingu á veröldinni kringum okkur? eftir Atla Harðarson.
- Hvað er skynheild (Gestalt) og hvernig tengist hún sálarfræði? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
- Hvað eru taugaboð og hvernig verka þau? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
- Hvernig verka skilningarvitin fimm (sjón, heyrn, snerting, bragð og lykt)? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
- Skynjum við hið rétta eðli heimsins með skilningarvitunum? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Aldís Guðmundsdóttir og Jörgen Pind (2003). Almenn sálfræði: Hugur, heili, hátterni. Reykjavík: Mál og menning.
- Carlson, N. R. (2001). Physiology of behavior (7. útgáfa). Needham Heights, MA: Allyn and Bacon.
- Goldstein, E. B. (2002). Sensation and perception. Pacific Grove, CA: Wadsworth.
- Mynd af Jesú er af Þetta er einhver magnaðasta sjónhverfing sem ég hef séð. Dubya.
- Mynd af blómi er af Sensory processes.