Ómögulegt er að segja til um hvort lögfræði sé erfiðasta nám á Íslandi enda slíkt algjörlega einstaklingsbundið. Lögfræði en hins vegar krefjandi fag sem getur nýst á margan hátt úti í atvinnulífinu. Skoðið einnig þessi svör um laganám:
- Er lögfræðinám forritun á hugsunarhætti? Hvernig er námið skipulagt?
- Hvaða einkunnakerfi gildir í lagadeild Háskóla Íslands? Er það notað annars staðar í skólanum?