Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Líklega er réttast að svara þessari spurningu með því að svo þarf ekki að vera.
Loft sem fer út úr líkamanum sem ropi kemur í flestum tilfellum úr maga eða vélinda og er upphaflega loft sem maður hefur gleypt.
Loft sem kemur út um hinn endann myndast oftast í ristlinum þegar bakteríur sem búa þar brjóta niður fæðu sem hefur ekki melst á leiðinni þangað. Við þetta niðurbrot gerlanna myndast loft sem líkaminn losar sig við með vindgangi.
Nánar er fjallað um loft í meltingarvegi, bæði ropa og vindgang, í svari sama höfundar við spurningunni Hvað veldur vindgangi?
Þuríður Þorbjarnardóttir. „Ef maður ropar ekki, rekur maður þá meira við?“ Vísindavefurinn, 7. maí 2003, sótt 22. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3401.
Þuríður Þorbjarnardóttir. (2003, 7. maí). Ef maður ropar ekki, rekur maður þá meira við? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3401
Þuríður Þorbjarnardóttir. „Ef maður ropar ekki, rekur maður þá meira við?“ Vísindavefurinn. 7. maí. 2003. Vefsíða. 22. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3401>.