Hver er munurinn á fráviki og afbroti? Hverjar eru helstu ástæður þess að fólk á Íslandi leiðist út í afbrot?Frávik er athæfi sem brýtur í bága við viðmið og gildi sem ríkjandi eru í samfélaginu. Afbrot er refisverð háttsemi sem varðar við hegningarlög og teljast þau því vera ein tegund frávika. Frávik geta verið léttvæg, eins og það að fá sér ís með súkkulaðisósu í morgunmat, yfir í að vera alvarleg afbrot eins og manndráp sem er refsiverð háttsemi. Hvað telst frávik í samfélaginu er sögulegum breytingum undirorpið og er einnig breytilegt milli samfélaga. Sama gildir um afbrot en breytileiki þeirra er þó ekki eins mikill og frávika.
Af hverju fremja Íslendingar afbrot?
Útgáfudagur
17.3.2003
Spyrjandi
Sirrý Ólafsdóttir
Fríða Stefánsdóttir, f. 1984
Tilvísun
Helgi Gunnlaugsson. „Af hverju fremja Íslendingar afbrot?“ Vísindavefurinn, 17. mars 2003, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3246.
Helgi Gunnlaugsson. (2003, 17. mars). Af hverju fremja Íslendingar afbrot? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3246
Helgi Gunnlaugsson. „Af hverju fremja Íslendingar afbrot?“ Vísindavefurinn. 17. mar. 2003. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3246>.