
Þegar loftsteinar ferðast í gegnum lofthjúpinn á um 15 km hraða á sekúndu þéttist loftið fyrir framan þá. Þegar gas þéttist hitnar það og það er þetta þétta loft sem hitar sjálfan hrapsteininn svo að hann lýsir.
- Vefsíðan Bad Astronomy
- Vefsíðan Space.com