

Krókodíll af tegundinni Crocodylus palustris sem lifir á Indlandi. Dýrið tilheyrir ættkvíslinni Crocodylus sem telst til ættarinnar Crocodylidea í töflunni hér á undan. Tennur neðri skoltsins sjást greinilega á myndinni.

Ein tegund alligatora, Melanosuchus niger sem lifir á fljótasvæðum Amazon-svæðisins. Ættkvíslin Melanosuchus er ein af fjórum í ættinni Alligatoridae í töflunni hér á undan.
- File:Close encounter with mugger crocodile (Crocodylus palustris), NCS, India.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 3.02.2021). Myndina tók Hari Mohan Meena og hún er birt undir leyfinu Creative Commons Attribution-Share Alike 4.0 International.
- File:Melanosuchus niger.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 3.02.2021). Myndin er birt undir leyfinu Creative Commons Attribution 2.0 Generic license.