Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvers vegna leita ánamaðkar út á gangstéttir og götur í rigningu?

Jón Már Halldórsson

Ánamaðkar nota hvorki lungu eða tálkn til þess að ná í súrefni heldur anda gegnum húðina. Það hefur hins vegar ýmis vandkvæði í för með sér. Þegar rignir mikið eins og á vorin, er erfitt fyrir ánamaðka að ná í súrefni í moldinni því að hún verður gegnsósa af vatni og súrefnið í henni verður bæði minna og óaðgengilegra. Í þurrum jarðvegi er á hinn bóginn loft í efstu lögum og því halda ánamaðkar sig oft þar.

Þegar rignir flýja ánamaðkar þess vegna súrefnissnauðan jarðveginn og skríða upp á yfirborðið, ekki síst gangstéttir og götur þar sem auðveldara er fyrir þá að "anda".

Frekara lesefni af Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

27.5.2002

Síðast uppfært

6.9.2022

Spyrjandi

Kolbrún Ásgeirsdóttir

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvers vegna leita ánamaðkar út á gangstéttir og götur í rigningu?“ Vísindavefurinn, 27. maí 2002, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2424.

Jón Már Halldórsson. (2002, 27. maí). Hvers vegna leita ánamaðkar út á gangstéttir og götur í rigningu? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2424

Jón Már Halldórsson. „Hvers vegna leita ánamaðkar út á gangstéttir og götur í rigningu?“ Vísindavefurinn. 27. maí. 2002. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2424>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvers vegna leita ánamaðkar út á gangstéttir og götur í rigningu?
Ánamaðkar nota hvorki lungu eða tálkn til þess að ná í súrefni heldur anda gegnum húðina. Það hefur hins vegar ýmis vandkvæði í för með sér. Þegar rignir mikið eins og á vorin, er erfitt fyrir ánamaðka að ná í súrefni í moldinni því að hún verður gegnsósa af vatni og súrefnið í henni verður bæði minna og óaðgengilegra. Í þurrum jarðvegi er á hinn bóginn loft í efstu lögum og því halda ánamaðkar sig oft þar.

Þegar rignir flýja ánamaðkar þess vegna súrefnissnauðan jarðveginn og skríða upp á yfirborðið, ekki síst gangstéttir og götur þar sem auðveldara er fyrir þá að "anda".

Frekara lesefni af Vísindavefnum:

Mynd:...