Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Í hvaða greinum eru veitt Nóbelsverðlaun?

Elísabet Engsbråten

Nóbelsverðlaunin voru fyrst veitt árið 1901. Það var Svíinn Alfred Nobel sem fann upp dýnamitið sem stofnaði til verðlaunanna. Þau voru í fyrstu veitt í eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði og bókmenntum og Sænska akademían sá um úthlutunina í þeim greinum en norska Stórþingið veitti friðarverðlaun Nóbels frá upphafi. Hagfræðiverðlaun hafa verið veitt frá því 1969 en Sænski seðlabankinn stofnaði til þeirra.

Alls eru Nóbelsverðlaunin því sex. Verðlaunahafinn fær verðlaunapening, viðurkenningarskjal og peninga.

Eini Íslendingurinn sem hefur fengið Nóbelsverðlaun er Halldór Kiljan Laxness sem fékk bókmenntaverðlaunin árið 1955.

Heimild og mynd


Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Útgáfudagur

27.3.2002

Síðast uppfært

6.4.2017

Spyrjandi

Héðinn Árnason, fæddur 1986

Tilvísun

Elísabet Engsbråten. „Í hvaða greinum eru veitt Nóbelsverðlaun?“ Vísindavefurinn, 27. mars 2002, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2244.

Elísabet Engsbråten. (2002, 27. mars). Í hvaða greinum eru veitt Nóbelsverðlaun? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2244

Elísabet Engsbråten. „Í hvaða greinum eru veitt Nóbelsverðlaun?“ Vísindavefurinn. 27. mar. 2002. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2244>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Í hvaða greinum eru veitt Nóbelsverðlaun?
Nóbelsverðlaunin voru fyrst veitt árið 1901. Það var Svíinn Alfred Nobel sem fann upp dýnamitið sem stofnaði til verðlaunanna. Þau voru í fyrstu veitt í eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði og bókmenntum og Sænska akademían sá um úthlutunina í þeim greinum en norska Stórþingið veitti friðarverðlaun Nóbels frá upphafi. Hagfræðiverðlaun hafa verið veitt frá því 1969 en Sænski seðlabankinn stofnaði til þeirra.

Alls eru Nóbelsverðlaunin því sex. Verðlaunahafinn fær verðlaunapening, viðurkenningarskjal og peninga.

Eini Íslendingurinn sem hefur fengið Nóbelsverðlaun er Halldór Kiljan Laxness sem fékk bókmenntaverðlaunin árið 1955.

Heimild og mynd


Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna....