- Kúariða er tiltölulega sjaldgæf á Írlandi. Á síðasta ári greindust þar aðeins um 150 tilfelli en í landinu eru 7,5 milljónir nautgripa.
- Ekkert smit hafði greinst í þeim hjörðum sem kjötið sem flutt var til Íslands kom frá.
- Kjötið sem flutt var inn var af ungneytum 1-2 ára gömlum, en kúariðusmit hefur einvörðungu fundist í 4-6 ára kúm.
- Ekki hefur verið sýnt fram á að smitefnið sé að finna í vöðvum riðusýktra nautgripa.
Sjá einnig eftirfarandi svör tengd kúariðu og Creutzfeldt-Jakob sjúkdómnum:
- Eru sannanleg tengsl á milli kúariðu og Creutzfeldt-Jakob sjúkdómsins og hvernig er þá smitleiðin yfir í menn? eftir sama höfund.
- Hefur skaðsemi þess að borða riðusýkt kindakjöt verið könnuð? eftir sama höfund.
- Hvenær varð fyrst vart við kúariðu, hvernig smitast hún í kýr og hvaða áhrif hefur hún á þær? eftir Ástríði Pálsdóttur.
- Eiga gæludýr sem éta innflutt gæludýrafóður á hættu að veikjast af Creutzfeldt-Jakob-sjúkdómnum? eftir Ástríði Pálsdóttur.
- Hvernig breiðist Creutzfeldt-Jakob sjúkdómurinn út? eftir Harald Briem.
- Er alveg öruggt að vöðvar af skepnu með Creutzfeldt-Jakob sjúkdóminn séu ekki sýktir? Geta menn borið sjúkdóminn sín á milli? eftir Harald Briem.