Sólin Sólin Rís 10:20 • sest 16:07 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:27 • Sest 15:40 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:11 • Síðdegis: 23:50 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:43 • Síðdegis: 17:39 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:20 • sest 16:07 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:27 • Sest 15:40 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:11 • Síðdegis: 23:50 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:43 • Síðdegis: 17:39 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Getur maður sagt 'klukkan er (orðin) margt?' Hvert er þá andheitið?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Vissulega heyrist oft sagt: „klukkan er orðin margt“. Þessi notkun virðist þó ekki gömul í málinu. Hugsanlega er hér um að ræða áhrif úr dönsku, þar sem sagt er: „klokken er mange.“ Í ritmáli er algengara að skrifa: „það er orðið framorðið“ eða „það er orðið áliðið.“ Á sama hátt er algengt að heyra sagt eitthvað á þessa leið: „Ekkert liggur á, klukkan er (svo) lítið enn þá.“ Bæði þessi orðasambönd eru orðin ærið föst í talmáli.

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

20.10.2000

Spyrjandi

Þórarinn Böðvarsson

Efnisorð

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Getur maður sagt 'klukkan er (orðin) margt?' Hvert er þá andheitið?“ Vísindavefurinn, 20. október 2000, sótt 22. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1014.

Guðrún Kvaran. (2000, 20. október). Getur maður sagt 'klukkan er (orðin) margt?' Hvert er þá andheitið? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1014

Guðrún Kvaran. „Getur maður sagt 'klukkan er (orðin) margt?' Hvert er þá andheitið?“ Vísindavefurinn. 20. okt. 2000. Vefsíða. 22. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1014>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Getur maður sagt 'klukkan er (orðin) margt?' Hvert er þá andheitið?
Vissulega heyrist oft sagt: „klukkan er orðin margt“. Þessi notkun virðist þó ekki gömul í málinu. Hugsanlega er hér um að ræða áhrif úr dönsku, þar sem sagt er: „klokken er mange.“ Í ritmáli er algengara að skrifa: „það er orðið framorðið“ eða „það er orðið áliðið.“ Á sama hátt er algengt að heyra sagt eitthvað á þessa leið: „Ekkert liggur á, klukkan er (svo) lítið enn þá.“ Bæði þessi orðasambönd eru orðin ærið föst í talmáli....