Sólin Sólin Rís 10:54 • sest 16:21 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 18:18 • Sest 12:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:21 • Síðdegis: 19:44 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:07 • Síðdegis: 13:42 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:54 • sest 16:21 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 18:18 • Sest 12:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:21 • Síðdegis: 19:44 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:07 • Síðdegis: 13:42 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvar finn ég reglur um hvernig á að nota kommur í íslensku ritmáli?

JGÞ

Opinberar réttritunarreglur hér á landi er að finna í ritreglum Íslenskrar málnefndar. Í 21. kafla ritreglnanna er fjallað sérstaklega um kommur.

Svo er einnig vert að benda á rafræna ritið Íslensk réttritun eftir Jóhannes B. Sigtryggsson. Það er samið sérstaklega til stuðnings við fyrrnefndar ritreglur og margt er þar skýrt betur og fleiri dæmum bætt við. Í 6. kafla ritsins eru greinarmerki tekin fyrir og 7. kaflinn fjallar um afstöðu og val á greinarmerkjum og bil.

Upphafið á ritinu Eðlisútmálun manneskjunnar sem út kom í íslenskri þýðingu Sveins Pálssonar árið 1789. Í fyrstu málsgreininni koma fyrir sex kommur.

Við bendum lesendum sem vilja fræðast um kommur og önnur greinarmerki á þær heimildir sem hér hafa tilgreindar.

Heimildir og mynd:

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

29.7.2024

Spyrjandi

Heiðar Sigurðsson

Tilvísun

JGÞ. „Hvar finn ég reglur um hvernig á að nota kommur í íslensku ritmáli?“ Vísindavefurinn, 29. júlí 2024, sótt 15. janúar 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=85627.

JGÞ. (2024, 29. júlí). Hvar finn ég reglur um hvernig á að nota kommur í íslensku ritmáli? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=85627

JGÞ. „Hvar finn ég reglur um hvernig á að nota kommur í íslensku ritmáli?“ Vísindavefurinn. 29. júl. 2024. Vefsíða. 15. jan. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=85627>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvar finn ég reglur um hvernig á að nota kommur í íslensku ritmáli?
Opinberar réttritunarreglur hér á landi er að finna í ritreglum Íslenskrar málnefndar. Í 21. kafla ritreglnanna er fjallað sérstaklega um kommur.

Svo er einnig vert að benda á rafræna ritið Íslensk réttritun eftir Jóhannes B. Sigtryggsson. Það er samið sérstaklega til stuðnings við fyrrnefndar ritreglur og margt er þar skýrt betur og fleiri dæmum bætt við. Í 6. kafla ritsins eru greinarmerki tekin fyrir og 7. kaflinn fjallar um afstöðu og val á greinarmerkjum og bil.

Upphafið á ritinu Eðlisútmálun manneskjunnar sem út kom í íslenskri þýðingu Sveins Pálssonar árið 1789. Í fyrstu málsgreininni koma fyrir sex kommur.

Við bendum lesendum sem vilja fræðast um kommur og önnur greinarmerki á þær heimildir sem hér hafa tilgreindar.

Heimildir og mynd:...