
Mynd 1. Stökkbreythraði er meiri hjá veirum en flóknari lífverum sem hafa stærra erfðamengi. Á myndinni sjást ólíkar veirur og lífverur. Frá vinstri, veirungur, síðan þrjár ólíkar gerðir veira, bakteríur og loks mús. Á x-ásnum er svonefndur log-kvarði sem þýðir að hækkun um eitt stig er tíföldun.

Mynd 2. Stökkbreytingar á erfðaefni veiru sem berst milli einstaklinga (gráir hringir) má nota til að rekja smitið. Ættartré veiranna endurspeglar smitsöguna. Myndin sýnir einfaldað tilfelli. Sýndir eru litningar 5 gerða af veiru, sem eru ólíkir vegna 7 stökkbreytinga (litaðar línur). Þessir litningar mynda þá fimm ólíkar setraðir (e. haplotypes) sem einnig má kalla afbrigði. Sumar stökkbreytingar eru eldri (og finnast í tveimur eða fleiri gerðum), en aðrar yngri og finnast bara í einni gerð.
- Afbrigði finnst innan margra tegunda lífvera.
- Mismunandi er hvað kallað eru afbrigði.
- Veiruafbrigði eru greind út frá breytileika í erfðaefni.
- Veirur fjölga sér kynlaust og stökkbreytingar marka erfðaefni veira.
- Breytileikinn gerir okkur kleift að meta smitleiðir og uppruna faraldra.
- ^ „Rather than fearing mutation, perhaps it is now time to embrace it.“
- ^ Yinon M. Bar-On o.fl. (2020).
- ^ Sú tala mun örugglega hækka með fleiri raðgreindum erfðamengjum. En einnig er líklegt að um ofmat sé að ræða vegna þess að viðmiðunarsýnið er ófullkomið. Einhverjar breytingar hafa fundist hérlendis en ekki verið greindar erlendis vegna þess að forfeður eða skyldar veirur erlendis hafa ekki verið raðgreindar.
- ^ Þegar þetta er skrifað, 6. apríl 2020.
- ^ Daniel F. Gudbjartsson, o.fl. (2020).
- ^ Sjá svar við spurningunni Hvaðan kom COVID-19-veiran? (Sótt 07.04.2020).
- Nathan D. Grubaugh, Mary E. Petrone og Edward C. Holmes. (2020). We shouldn’t worry when a virus mutates during disease outbreaks. Nature Microbiology 5, 529–530. (Sótt 07.04.2020).
- Daniel F. Gudbjartsson, o.fl. (2020). Early Spread of SARS-Cov-2 in the Icelandic Population. MedRxiv. Athugið að handritið er ekki ritrýnt og getur því innihaldið villur eða rangfærslur. (Sótt 07.04.2020).
- Chantal B.F. Vogels o.fl. (2020). Analytical sensitivity and efficiency comparisons of SARS-COV-2 qRT-PCR assays. MedRxiv. Athugið að handritið er ekki ritrýnt og getur því innihaldið villur eða rangfærslur. (Sótt 07.04.2020).
- Hafa greint 40 séríslenskar stökkbreytingar af kórónaveirunni. Fréttablaðið, 23. mars 2020. (Sótt 07.04.2020).
- Yinon M. Bar-On, Avi Flamholz, Rob Phillips og Ron Milon. (2020). SARS-CoV-2 (COVID-19) by the numbers. eLife, 31. mars. (Sótt 07.04.2020).
- Mynd 1: Why are RNA virus mutation rates so damn high? (Sótt 18.03.2020). Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins.
- Mynd 2: Arnar Pálsson. Birt undir leyfinu CC BY-NC 2.0.