Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:25 • Síðdegis: 19:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:09 • Síðdegis: 13:45 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:25 • Síðdegis: 19:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:09 • Síðdegis: 13:45 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Fyrir hvað stendur OECD og hver er tilgangur stofnunarinnar? - Myndband

Ívar Daði Þorvaldsson

OECD stendur fyrir Organisation for Economic Co-operation and Development eða Efnahags- og framfarastofnunin.

Upphaf stofnunarinnar má rekja allt aftur til 1948 en þá undir nafninu OEEC, Organisation for European Economic Co-operation, eða Efnahagsstofnun Evrópu. Upphaflegt markmið stofnunarinnar var að úthluta Marshall-aðstoð eftir seinni heimsstyrjöldina.

Árið 1961 var stofnuninni breytt í OECD og fékk þá heitið Efnahags- og framfarastofnunin og náði þá ekki lengur einungis til ríkja Evrópu. Stofnríki voru 20 talsins og þar af einungis 2 utan Evrópu, það er Bandaríkin og Kanada.

Hægt er að lesa meira um OECD í svari Ívars Daða Þorvaldssonar og Þorvarðs Kjerulfs Sigurjónssonar við spurningunni Hver eru OECD-ríkin og hvað merkir skammstöfunin?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo.

Höfundur

Ívar Daði Þorvaldsson

M.Sc. í hugbúnaðarverkfræði og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

12.7.2013

Spyrjandi

Jón Haukur Sigtryggsson

Tilvísun

Ívar Daði Þorvaldsson. „Fyrir hvað stendur OECD og hver er tilgangur stofnunarinnar? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 12. júlí 2013, sótt 3. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=65528.

Ívar Daði Þorvaldsson. (2013, 12. júlí). Fyrir hvað stendur OECD og hver er tilgangur stofnunarinnar? - Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=65528

Ívar Daði Þorvaldsson. „Fyrir hvað stendur OECD og hver er tilgangur stofnunarinnar? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 12. júl. 2013. Vefsíða. 3. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=65528>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Fyrir hvað stendur OECD og hver er tilgangur stofnunarinnar? - Myndband
OECD stendur fyrir Organisation for Economic Co-operation and Development eða Efnahags- og framfarastofnunin.

Upphaf stofnunarinnar má rekja allt aftur til 1948 en þá undir nafninu OEEC, Organisation for European Economic Co-operation, eða Efnahagsstofnun Evrópu. Upphaflegt markmið stofnunarinnar var að úthluta Marshall-aðstoð eftir seinni heimsstyrjöldina.

Árið 1961 var stofnuninni breytt í OECD og fékk þá heitið Efnahags- og framfarastofnunin og náði þá ekki lengur einungis til ríkja Evrópu. Stofnríki voru 20 talsins og þar af einungis 2 utan Evrópu, það er Bandaríkin og Kanada.

Hægt er að lesa meira um OECD í svari Ívars Daða Þorvaldssonar og Þorvarðs Kjerulfs Sigurjónssonar við spurningunni Hver eru OECD-ríkin og hvað merkir skammstöfunin?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo.

...