
Sumardagurinn fyrsti er hluti af misseristalinu sem tíðkast hefur hér á landi frá landnámi. Skátar fylkja gjarnan liði á þessum degi.
- Frítt í sund og Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á sumardaginn fyrsta | Reykjavíkurborg. (Sótt 23.04.2020).
Þetta svar er fengið af vef Veðurstofu Íslands og birt með góðfúslegu leyfi.