Sólin Sólin Rís 05:12 • sest 21:41 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:09 • Síðdegis: 20:27 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:12 • Síðdegis: 14:14 í Reykjavík

Hvað er stóuspeki? - Myndband

Geir Þ. Þórarinsson

Stóuspeki er heimspekikerfi sem varð til í Aþenu undir lok 4. aldar f.Kr. Upphafsmaður þessa heimspekikerfis var maður að nafni Zenon frá Kítíon. Eftir að hafa numið hjá hundingjanum Kratesi, platonistanum Pólemoni og spekingunum Díodórosi Krónosi og Stilponi frá Megöru hóf hann að kenna undir súlnagöngunum Stoa Poikile í Aþenu og við þau er heimspeki hans kennd. Stóuspeki varð gríðarlega áhrifamikil og vinsæl heimspeki meðal Grikkja en ekki síður meðal Rómverja síðar meir.

Hægt er að lesa meira um stóuspeki í svari Geirs Þ. Þórarinssonar við spurningunni Hvað er stóuspeki?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo.

Höfundur

Geir Þ. Þórarinsson

aðjúnkt í grísku og latínu við Háskóla Íslands

Útgáfudagur

10.5.2013

Spyrjandi

Erla Rún Rúnarsdóttir

Tilvísun

Geir Þ. Þórarinsson. „Hvað er stóuspeki? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 10. maí 2013. Sótt 27. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=64078.

Geir Þ. Þórarinsson. (2013, 10. maí). Hvað er stóuspeki? - Myndband. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=64078

Geir Þ. Þórarinsson. „Hvað er stóuspeki? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 10. maí. 2013. Vefsíða. 27. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=64078>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað er stóuspeki? - Myndband
Stóuspeki er heimspekikerfi sem varð til í Aþenu undir lok 4. aldar f.Kr. Upphafsmaður þessa heimspekikerfis var maður að nafni Zenon frá Kítíon. Eftir að hafa numið hjá hundingjanum Kratesi, platonistanum Pólemoni og spekingunum Díodórosi Krónosi og Stilponi frá Megöru hóf hann að kenna undir súlnagöngunum Stoa Poikile í Aþenu og við þau er heimspeki hans kennd. Stóuspeki varð gríðarlega áhrifamikil og vinsæl heimspeki meðal Grikkja en ekki síður meðal Rómverja síðar meir.

Hægt er að lesa meira um stóuspeki í svari Geirs Þ. Þórarinssonar við spurningunni Hvað er stóuspeki?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo.

...