E = m c2Í þessari frægu jöfnu felst meðal annars að efni getur breyst í orku og orka í efni. Þess konar hvörf gerast meðal annars milli öreinda. Um þetta má lesa nánar í ýmsum öðrum svörum á Vísindavefnum. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvernig varð fyrsta efnið til úr engu? (fyrst það var ekkert í byrjun) eftir ÞV
- Hvað er andefni og hvað felst mikil orka í því? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- Hvernig og við hvaða aðstæður myndast móða á gleri? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- Ryðga málmar í frosti? eftir Ágúst Kvaran og Þorstein Vilhjálmsson
- Hvers vegna héla ekki rúður í bílum á þeirri hlið sem snýr að húsi? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- Er alltaf jafnmikið af efni í alheiminum? eftir Kristján Rúnar Kristjánsson
- Hvað er afstæðiskenningin? eftir Þórð Jónsson
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.