
Örnefnið Reykjarvík hefur væntanlega átt við víkina milli Laugarness og núverandi Granda (eða Örfiriseyjar)
- Klemens Jónsson, 1944. Saga Reykjavíkur. Reykjavík: Steindórsprent.
- Páll Líndal, 1984. „Reykjavík A-Ö“, bls. 205-331 í Landið þitt Ísland, ritstjórar Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson. Reykjavík: Örn og Örlygur.
- Páll Líndal, 1988. Reykjavík: sögustaður við Sund. Ritstjóri Einar S. Arnalds. Reykjavík: Örn og Örlygur.
- Örnefnastofnun.
- Mynd: Skipulagsmál í Reykjavík | Reykjavíkurborg. (Sótt 31. 3. 2015).