Ketilbjörn hét maður ágætur í Naumudal; hann var Ketilsson og Æsu, dóttur Hákonar jarls Grjótgarðssonar. Hann átti Helgu dóttur Þórðar skeggja. Ketilbjörn fór til Íslands, þá er landið var víða byggt með sjá [þ.e. sjó]. Hann hafði skip það er Elliði hét. Hann kom í Elliðaárós fyrir neðan heiði.
Útgáfudagur
27.9.2000
Spyrjandi
Pálína Sigurðardóttir
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Eftir hvaða Elliða eru Elliðaár nefndar?“ Vísindavefurinn, 27. september 2000, sótt 2. janúar 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=940.
Guðrún Kvaran. (2000, 27. september). Eftir hvaða Elliða eru Elliðaár nefndar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=940
Guðrún Kvaran. „Eftir hvaða Elliða eru Elliðaár nefndar?“ Vísindavefurinn. 27. sep. 2000. Vefsíða. 2. jan. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=940>.