- Hæð byggingarvirkisins (e. height to architectural top). Þar með taldar eru spírur sem eru hluti byggingarinnar en ekki loftnet eða annar búnaður sem hægt er að fjarlægja án þess að það hafi áhrif á útlit mannvirkisins. Þetta er algengasta viðmiðið.
- Hæsta mannaða hæð (e. height to highest occupied floor)
- Hæsti punktur byggingarinnar (e. height to tip). Þá teljast með loftnet, stangir eða aðrir aukahlutir sem ekki eru óaðskiljanlegir hluti af byggingunni sjálfri.
Hvað er stærsta bygging í heimi stór?
Útgáfudagur
17.10.2019
Síðast uppfært
21.10.2019
Spyrjandi
Jón Frímann Jónsson, Skúli Vignisson, Hjörtur Páll Elísson, Tryggvi Már Elísson
Tilvísun
EDS. „Hvað er stærsta bygging í heimi stór?“ Vísindavefurinn, 17. október 2019, sótt 4. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=7316.
EDS. (2019, 17. október). Hvað er stærsta bygging í heimi stór? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=7316
EDS. „Hvað er stærsta bygging í heimi stór?“ Vísindavefurinn. 17. okt. 2019. Vefsíða. 4. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=7316>.