Aldur | Það sem verið er að tileinka sér | Styrkleiki |
Fæðing – 1 árs | Traust eða vantraust | Von |
1-3 ára | Sjálfstæði eða efi, skömm | Viljastyrkur |
3-5 ára | Frumkvæði eða sektarkennd | Markmiðssókn |
6-11 (að kynþroska) | Dugnaður eða minnimáttarkennd | Geta |
12-18 ára | Sjálfsmynd eða sjálfsmyndarruglingur | Tryggð |
18-35 ára | Nánd eða einangrun | Kærleikur |
35-55 ára | Sköpun eða stöðnun | Umönnun |
55 ára og eldri | Heilsteypt sjálf eða örvænting | Viska |
Unglingar prófa gjarnan að leika hin ýmsu hlutverk. Finni þeir sig ekki í neinu þeirra geta þeir lent í hálfgerðri tilvistarkreppu. Myndin er birt með góðfúslegu leyfi Laurie Thompson hjá Imagination Studio.
- Hver var Maria Montessori? eftir Þórdísi Þórðardóttur
- Hver er Nel Noddings og hvert er hennar framlag til menntunarfræða? eftir Þórdísi Þórðardóttur
- Hvar var Leopold von Ranke og hvert var hans framlag til sagnfræðinnar? eftir Gunnar Karlsson
- Hver er Wolfgang Edelstein og hvað hefur hann lagt af mörkum til menntavísinda og skólamála hér á landi? eftir Ingvar Sigurgeirsson og Sigrúnu Aðalbjarnardóttur
- Hvaða maður fattaði upp á fyrsta skólanum og hvað heitir hann? eftir JGÞ
- Við hvað starfa þroskasálfræðingar? Hvar er hægt að mennta sig og hvernig fær maður starfsréttindi? eftir Aldísi Guðmundsdóttur
- Hvaða aðferðir henta best til að ala upp börn? eftir Sigurð J. Grétarsson og Sigrúnu Aðalbjarnardóttur
- Hvers konar uppeldisaðferðir boðaði heimspekingurinn Jean-Jacques Rousseau? eftir Braga Straumfjörð Jósepsson
- Eiga skólar að sjá um uppeldi? eftir Hildigunni Gunnarsdóttur
- Identity Crisis. Imagination Studio.