Eru til íslensk Mensa-samtök eða er hægt að taka Mensa-próf á íslensku og fá það gilt til inngöngu?
Mensa eru alþjóðleg samtök fólks með háa greind, stofnuð árið 1946. Hugmyndin var að skapa þessu fólki vettvang til að hittast og skiptast á skoðunum, og að hvetja til frekari rannsókna á mannlegri greind.

- Af hverju eru sumir gáfaðri en aðrir? eftir Sigurð J. Grétarsson.
- Er sannað að greindarpróf verki? eftir Sigurð J. Grétarsson.
- Hafa tilgátur Howards Gardners um fjölgreindir verið sannaðar? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
- Hvað er greind? eftir Sigurð J. Grétarsson.
- Hvað er tilfinningagreind? Er hún mikilvæg? eftir Orra Smárason.
- Hver er greindarvísitala meðalmanneskju og hvenær er hún orðin óeðlilega lág eða há? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
- Hvers vegna verður mannfólkið sífellt gáfaðra? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
- Mensa Iceland.
- Mensa International.
- Mensa International. Wikipedia: The Free Encyclopedia.
- Myndin er fengin af síðunni Image:Mensa-logo.jpg. Wikipedia: The Free Encyclopedia. Myndin er í eigu Mensa.