Leonardó lýsti einnig nokkrum aðferðum til að búa til ferning sem hefur sama flatarmál og hringur. Það er ekki hægt að gera með reglustiku og hringfara eingöngu, en hann útbjó tæki til þeirra hluta. Frekara lesefni á Vísindvaefnum:
- Hvað voru uppfinningar Leonardós da Vincis margar og hverjar voru þær? eftir Stefán Pálsson
- Hvað var endurreisnartímabilið og hvað var svona merkilegt við það í myndlist? eftir Jón Gunnar Þorsteinsson
- Hvernig er regla Pýþagórasar sönnuð? eftir Gunnar Þór Magnússon
- Hvernig er hægt að nota Pýþagórasarreglu á praktískan hátt? eftir Ólaf Pál Jónsson
- Hverju sætir myndin sem oft sést af manni innan hrings og fernings með hendur og fætur útrétta? eftir Jón Gunnar Þorsteinsson
- Hvers vegna eru einungis 11 lærisveinar á málverki Da Vincis 'Síðasta kvöldmáltíðin'? eftir Tryggva Þorgeirsson og Þorstein Vilhjálmsson
- Boyer, C.B. og Merzbach, U.C. (1991). A history of mathematics. Second edition. New York: John Wiley & sons Inc.
- Livio, M. (2002). The golden ratio. New York: Broadway books.
- Wikipedia, the Free Encyclopedia. Leonardo da Vinci: Scientific studies. Sótt 9. febrúar 2009.
- Wikimedia Commons. File:Pythagoras theorem leonardo da vinci.png. Sótt. 9. febrúar 2009.
- Vefsíða St. Andrews háskólans í Skotlandi: Leonardo da Vinci. Sótt 9. febrúar 2009.