Sólin Sólin Rís 05:05 • sest 21:47 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:35 • Síðdegis: 22:03 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:36 • Síðdegis: 15:35 í Reykjavík

Hvað heitir gjaldmiðillinn í Víetnam?

SHJ

Gjaldmiðill Víetnam heitir dong (VDN) og þegar þetta er skrifað í júlí 2004 kostar 1 dong tæpar 0,0045 íslenskar krónur.



Víetnam er fátækt kommúnistaríki í SA-Asíu og þar búa rúmlega 80 milljónir manna. Það laut stjórn Frakka frá árinu 1884-1945 en hefur verið viðurkennt sem sjálfstætt ríki frá árinu 1954. Þá skiptist landið í tvo hluta, Norður- og Suður-Víetnam. Norðurhlutinn laut kommúnískri stjórn en suðurhlutinn var andvígur því stjórnarfyrirkomulagi og jákvæður í garð Vesturveldanna.

Nýlendustríð Frakka í Víetnam stóð frá 1945-54 og um 1960 hófst annað stríð í landinu sem hægt er lesa meira um í svari Gísla Gunnarssonar við spurningunni Hvenær hófst Víetnamstríðið og hvenær lauk því?. Efnahagur landsins fór illa í stríðinu og uppbyggingin hefur reynst landinu gífurlega erfið.

Mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

7.7.2004

Spyrjandi

Hersveinn Kvaran, f. 1993

Tilvísun

SHJ. „Hvað heitir gjaldmiðillinn í Víetnam?“ Vísindavefurinn, 7. júlí 2004. Sótt 29. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4396.

SHJ. (2004, 7. júlí). Hvað heitir gjaldmiðillinn í Víetnam? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4396

SHJ. „Hvað heitir gjaldmiðillinn í Víetnam?“ Vísindavefurinn. 7. júl. 2004. Vefsíða. 29. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4396>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað heitir gjaldmiðillinn í Víetnam?
Gjaldmiðill Víetnam heitir dong (VDN) og þegar þetta er skrifað í júlí 2004 kostar 1 dong tæpar 0,0045 íslenskar krónur.



Víetnam er fátækt kommúnistaríki í SA-Asíu og þar búa rúmlega 80 milljónir manna. Það laut stjórn Frakka frá árinu 1884-1945 en hefur verið viðurkennt sem sjálfstætt ríki frá árinu 1954. Þá skiptist landið í tvo hluta, Norður- og Suður-Víetnam. Norðurhlutinn laut kommúnískri stjórn en suðurhlutinn var andvígur því stjórnarfyrirkomulagi og jákvæður í garð Vesturveldanna.

Nýlendustríð Frakka í Víetnam stóð frá 1945-54 og um 1960 hófst annað stríð í landinu sem hægt er lesa meira um í svari Gísla Gunnarssonar við spurningunni Hvenær hófst Víetnamstríðið og hvenær lauk því?. Efnahagur landsins fór illa í stríðinu og uppbyggingin hefur reynst landinu gífurlega erfið.

Mynd: ...