Hvar finnst kvikasilfur í náttúrunni? Hvernig verður kvikasilfur til í náttúrunni? Er kvikasilfur verðmætur málmur og ef svo, hve verðmætur?Kvikasilfur kemur einkum fyrir í náttúrunni sem steintegundin sinnóber (HgS — kvikasilfurssúlfíð, e. cinnabar). Helstu námur eru á Spáni og Ítalíu, en einnig er kvikasilfur numið í Mið-Evrópu, Rússlandi, N-Ameríku og víðar.
Hvar finnst kvikasilfur í náttúrunni?
Útgáfudagur
3.10.2003
Spyrjandi
Kristinn Ólafur Smárason, f. 1984
Tilvísun
Sigurður Steinþórsson. „Hvar finnst kvikasilfur í náttúrunni?“ Vísindavefurinn, 3. október 2003, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3774.
Sigurður Steinþórsson. (2003, 3. október). Hvar finnst kvikasilfur í náttúrunni? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3774
Sigurður Steinþórsson. „Hvar finnst kvikasilfur í náttúrunni?“ Vísindavefurinn. 3. okt. 2003. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3774>.