Sólin Sólin Rís 05:43 • sest 21:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:37 • Sest 06:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:39 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík

Hver er þyngd róteindar á yoktó-mælikvarða?

EE

Yoktó er minnsta einingin í alþjóðlega einingakerfinu (SI-kerfinu), einnig kallað metrakerfið (e. metric system), en eitt yoktó er 10-24 af sérhverri SI-grunneiningu. Alþjóðlega einingin fyrir massa er gramm og því er hlutur sem vegur eitt yoktógramm einungis 10-24 gramm. Hlutur sem vegur eitt gramm er þá 1024 yoktógramm.

Hér fyrir neðan sést massi róteindar, nifteindar og rafeindar í þremur einingum SI-kerfisins.

Tafla sem sýnir massa róteindar, nifteindar og rafeindar í kílógrömmum (kg), grömmum (g) og yoktógrömmum (yg).

eindmassi [kg]massi [g]massi [yg]
róteind1,6726∙10-271,6726∙10-241,6726
nifteind1,6749∙10-271,6749∙10-241,6749
rafeind9,1094∙10-319,1094∙10-289,1094∙10-4

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir:

Höfundur

Útgáfudagur

2.5.2011

Spyrjandi

Sturla Holm Skúlason, f. 1995

Tilvísun

EE. „Hver er þyngd róteindar á yoktó-mælikvarða?“ Vísindavefurinn, 2. maí 2011. Sótt 18. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=52978.

EE. (2011, 2. maí). Hver er þyngd róteindar á yoktó-mælikvarða? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=52978

EE. „Hver er þyngd róteindar á yoktó-mælikvarða?“ Vísindavefurinn. 2. maí. 2011. Vefsíða. 18. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=52978>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er þyngd róteindar á yoktó-mælikvarða?
Yoktó er minnsta einingin í alþjóðlega einingakerfinu (SI-kerfinu), einnig kallað metrakerfið (e. metric system), en eitt yoktó er 10-24 af sérhverri SI-grunneiningu. Alþjóðlega einingin fyrir massa er gramm og því er hlutur sem vegur eitt yoktógramm einungis 10-24 gramm. Hlutur sem vegur eitt gramm er þá 1024 yoktógramm.

Hér fyrir neðan sést massi róteindar, nifteindar og rafeindar í þremur einingum SI-kerfisins.

Tafla sem sýnir massa róteindar, nifteindar og rafeindar í kílógrömmum (kg), grömmum (g) og yoktógrömmum (yg).

eindmassi [kg]massi [g]massi [yg]
róteind1,6726∙10-271,6726∙10-241,6726
nifteind1,6749∙10-271,6749∙10-241,6749
rafeind9,1094∙10-319,1094∙10-289,1094∙10-4

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir:

...