Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Hvenær var Sókrates uppi og hverjir voru foreldrar hans?

HMH

Sókrates fæddist í Aþenu um 470 fyrir Krist og dó þar 399 fyrir Krist, við inntöku eiturs til að framfylgja dómi Aþenubúa yfir honum.

Faðir Sókratesar hét Sófróniskus og talið er að hann hafi verið myndhöggvari. Móðir Sókratesar hét Faínaretes og starfaði sem ljósmóðir.

Sjá svar Hrannars Baldurssonar við annarri spurningu um Sókrates.

Höfundur

heimspekingur og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

22.6.2000

Spyrjandi

Melkorka Magnúsdóttir, fædd 1988

Tilvísun

HMH. „Hvenær var Sókrates uppi og hverjir voru foreldrar hans?“ Vísindavefurinn, 22. júní 2000. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=561.

HMH. (2000, 22. júní). Hvenær var Sókrates uppi og hverjir voru foreldrar hans? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=561

HMH. „Hvenær var Sókrates uppi og hverjir voru foreldrar hans?“ Vísindavefurinn. 22. jún. 2000. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=561>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvenær var Sókrates uppi og hverjir voru foreldrar hans?
Sókrates fæddist í Aþenu um 470 fyrir Krist og dó þar 399 fyrir Krist, við inntöku eiturs til að framfylgja dómi Aþenubúa yfir honum.

Faðir Sókratesar hét Sófróniskus og talið er að hann hafi verið myndhöggvari. Móðir Sókratesar hét Faínaretes og starfaði sem ljósmóðir.

Sjá svar Hrannars Baldurssonar við annarri spurningu um Sókrates....