Eftir ađ hafa hugsađ máliđ í ţaula komst bóndinn ađ niđurstöđu. Til ţess ađ koma öllu yfir ána heilu og höldnu yrđi hann fyrst ađ fara međ svíniđ yfir ána og skilja úlfinn og korniđ eftir á bakkanum markađsmegin árinnar. Ţví nćst ţyrfti hann ađ snúa til baka og sćkja úlfinn (eđa korniđ) og flytja hann yfir ána og skilja hann ţar eftir. Svíniđ myndi hann hins vegar taka aftur međ sér yfir ána. Hann myndi svo skilja svíniđ eftir á markađsbakkanum en taka kornpokann (eđa úlfinn) međ sér yfir ána. Kornpokann myndi hann svo skilja eftir hjá úlfinum á heimabakkanum á međan hann fćri yfir ána ađ sćkja svíniđ og ferja ţađ aftur yfir. Međ ţessu móti gćti bóndinn forđast ađ eitt ćti annađ og ţar međ séđ til ţess ađ allt skilađi sér heim slysalaust. Vísindavefnum bárust fjölmörg svör viđ gátunni og var gaman ađ sjá hve margir spreyttu sig. Hér birtast nöfn ţeirra sem sendu inn rétta lausn: Alla, Andri Snćr Ólafsson, Arnar Már Gunnarsson, Aron Freyr Leifsson, Atli Kristinsson, Ásgeir Bergmann Pétursson, Berglind Ţorbjörnsdóttir, Björn Atli Axelsson, Gezim Haziri, Guđrún Áslaug Jósepsdóttir, Hólmar Hreggviđsson, Hörđur Jóhannesson, Ida, Ingibjörg Jensdóttir, Jóhanna Kristín Snćvarsdóttir, Jón H., Julie Sif Nihouarn Sigurđardóttir, Klara Kristjánsdóttir, Kolbrún Jóhannsdóttir, Lovísa Irpa Helgadóttir, Magnús Kr. Guđmundsson, Ólafur Hrafn Kjartansson, Rakel Ýr Eyţórsdóttir, Ríkey Konráđsdóttir, Sara Hrund, Sigrún Ísleifsdóttir, Sigursveinn Ingibergsson, Sólveig Kristín Guđnadóttir, Stefán Cosser, Stefán Jökulsson. Ţess má til gamans geta ađ ţessi gáta Vísindavefsins er stílfćrđ upp úr gamalli gátu sem margir kannast viđ úr Vísnabókinni góđu, en ţar er hún einmitt sett fram í formi vísu og hljóđar svo: Hvernig flutt skal yfir á, |